sunnudagur, október 02, 2005

Sara Daggrós :)

Til hamingju með nýja nafnið. Alveg einstaklega vel valið hjá foreldrunum. Einnig langar mig til að þakka Thelmu og Jóa fyrir kræsingar helgarinnar. Það er langt síðan að ég hef farið í slíka stórveislu. Hvað voru kökutegundirnar eiginlega margar??
Kv. Ólöf