sunnudagur, maí 14, 2006

Eurovision"partý"!!

Hæ hæ hvernig líst ykkur á að koma heim til okkar næsta fimmtudag og styðja hana Silvíu Nótt?? Allavega verðum við heima ef þið hafið áhuga á að kíkja í smá "fimmtudags - eurovisionpartý" :-) Endilega látið mig vita ef áhugi er fyrir hendi að hittast aðeins og hafa gaman. Það er nefnilega svo langt síðan að við hittumst síðast og mér finnst alveg vera kominn tími á einn svona skyndihitting ;-)

Hvernig var það svo Dögg. Hvernær ætlið þið að hafa matarklúbbinn ykkar? Við erum akkúrat í brúðkaupi 27.maí (laugardagur) og því upptekin þá, en annars ættum við að komast alla hina dagana svo lengi sem við fáum pössun fyrir börnin :-) Bara gott að hafa smá fyrirvara, þá eru meiri líkur á að við fáum pössun :-D