fimmtudagur, maí 11, 2006

For fanden man

Jæja, þá er að koma að þessu. Á morgun um þetta leytið þá verð ég löngu lent með alla gríslingana á eftir mér. Eins gott að þau hagi sér vel. Verst að við sem förum út erum nær öll reynslulaus í svona ferðum... Aðeins einn sem fór út í fyrra! Þetta verður því eitthvað mikið stress sjitt sjitt sjitt.
Held ég fari bara að klára að pakka og skella mér í dönskugírinn. Det er sgu Köbenhavn i morgen, jah Lars. Nu skal vi i biffen og gå en tur sammen i skoven. Måske vi spiser en burger sammen på Ströget og Tivoli. Já já, nú er þetta bara komið í vitleysu. Stress.
Bið að heilsa.
'olöf birna