Jæja þá er komið að matarklúbbi hjá okkur Grími. Ég var með stór og mikil plön um að hafa aftur svona leikritaklúbb. Málið er svo að það er búið að vera brjálað að gera hjá okkur báðum; ný vinna, nýr bíll, nýtt heimili og nýr lífstíll sem þarf að aðlagast og við bara sjáum ekki að við eigum eftir að hafa tíma eða orku til að skipuleggja það. En til að halda matarklúbbs hefðinni gangandi þá ætlum við að bjóða ykkur öllum í mat á föstudagskvöldið kl 19. Kúbburinn verður með hefðbundnu sniði og um leið og við erum farin að aðlagast nýja lífinu okkar munum við finna orku til að hafa leikritaklúbb aftur.
Eru einhverjar hugmyndir um mat?
Hverjir mæta?
Kveðja Dögg
þriðjudagur, maí 30, 2006
Matarklúbbur á föstudaginn
Birt af Ólöf kl. 8:46 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|