... TIL HAMINGJU! Nú er ég mjög forvitin hvernig lífið hefur leikið við ykkur síðan á laugardaginn :) Og já, veislan var æðisleg, ææææðislegur matur, geggjaður staður, gott rauðvín, skemmtileg tónlist til að dansa við, þið tvö stórglæsileg og húrra fyrir útgöngumarsinum úr kirkjunni :) Þetta var semsagt mjög gaman.
Og eitt að lokum: hvað fenguð þið svo í brúðargjöf? Við vorum tvær að hugsa um að stela kannski svona einum pakka, þetta leit allt svo vel út.
Svo skora ég á einhverja að setja inn mynd, mínar myndir eru ekki nógu góðar.
fimmtudagur, maí 17, 2007
Jæja nýgiftu hjón...
Birt af Ólöf kl. 10:46 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|