föstudagur, júlí 09, 2004

Stelpur er ekki kominn tími til að plana eitthvað annað en brúðkaup

Jæja rúsínurnar mínar

Núna þegar ég er búin að gera ykkur vitlausar á stjórnseminni í mér þá finnst mér kominn tími til að núlla eitthvað af henni út. Mig langar því að bjóða ykkur og mökum í sumarmatarklúbb næstu helgi. Helst á laugardeginum. Pælingin var að hafa létta sumarrétti og við myndum fara í göngu í kringum elliðadalinn áður en við settumst að snæðingi. Mæting myndi vera um kl 18 og bjór og aðrir áfengir drykkir hafðir við hönd. Endilega commenterið ef tími og staður henntar illa
kveðja Dögg