Jæja nú er maður búinn að hitta fræga og fína fólkið á Íslandi....en ég og Elsa sáum Clint Eastwood á æfingu síðasta þriðjudag..... Er þetta ekki fín ástæða fyrir að fara á æfingu núna?? ;-)
Annars ætla ég að athuga hverjar vilja koma heim í kvöld (föstudag) og bara gera eitthvað skemmtilegt saman? Strákarnir ætla allir (allavega flestir) að hittast heima hjá Tona í kvöld og spila og mér datt þá í hug að bjóða stelpunum hingað heim, fyrst að ég verð föst heima með tvö stykki börn..... Þið getið jafnvel komið með myndir frá USA og sýnt mér!!!
Endilega kommentið á þetta og látið vita hvort að þið komist eða ekki.....veit að þetta er stuttur fyrirvari.
Kveðja Thelma ungamamma!!!
föstudagur, ágúst 26, 2005
CLINT EASTWOOD!!!!!!!!!
Birt af Thelma kl. 11:33 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|