föstudagur, ágúst 05, 2005

Kvedja fra USA

Hallo allir saman

Vid erum nu nykomin til New York a fjorda degi ferdarinnar okkar. Ferdin byrjadi i Baltimore eftir taeplega sex tima flug og byrjadi ad visu med thvi ad annar billinn hafdi verid afpantadur og thad var svona klukkutima vesen ad fa annan bil. Thad reddadist tho. Vid forum svo til washington og gistum i frekar subbulegu hverfi a moteli sem var med leidbeiningar um thad hverning atti ad bregdast vid thvi ef einhver bankadi a hurdina ....hmmmmm. Thad var 40 stiga hiti og sol i hofudborginni medan vid vorum thar. Vid skodudum helstu minnismerki og eyddum rosalega miklum tima a smithsoninan safninu.

Svo var ferdinni heitid til Atlanta og komum vid inn i borgina ad kvoldi og saum ljosin fra ollum spilavitunum. Vid vorum a moteli a frabaerum stad vid strandlengjuna. Vid forum a hladbord a The Taj mahal casino og svo forum vid i spilavitin. Runar vann 350 dollara i rullettu!!!!!!! en vid stelpurnar vorum bednar um skilriki thvi thad var 21 ars aldurstakmark.

I morgun forum vid a boardwalk i Atlanta og keyrdum svo hingad til New York og erum a leidinni nidur a Manhattan til ad fara a flottan veitingarstad...

Vid hofum thad oll gott en sumir sakna krilanna sinna. Bestu kvedjur heim.

Asta, Bryndis, Runar, Dogg, Grimur, Elsa, Fjalar, Olof, Ruben og Sigurveig