Hæ allir
Hvernig líst ykkur á að við höldum smá útihátíð á svölunum í Vesturberginu á föstudagskvöldið fyrir þá sem eru í bænum af háksmeðlimum um verslunarmannahelgina. Ef við myndum bara hver koma með kjöt eða eitthvað fyrir sig á grillið og bara hittast og hafa það gaman.
Ef það er áhugi fyir þessu látið þá endilega vita í commentum.
Sjáumst þá vonandi hress og kát annað kvöld
kveðja Bryndís
fimmtudagur, júlí 28, 2005
Inni- og útihátíð
Birt af Ólöf kl. 10:46 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|