Halló Stelpur, ég kem hiem á mánudaginn 25. Júlí. Þann 26 júlí er öllum boðið í heimsókn til mín svo ég þurfi ekki að fara heim til allra eins og ég geri alltaf þegar ég kem heim. Þær sem eiga börn geta látið pabbana vera heima og þið stelpurnar komið til mín, fyrirgef Thelmu samt alveg með nokkra daga gamalt barn. Þær sem eru bissí geta bara rent við, þið þurfið ekkert að eiða öllum deginum hjá mér! Eru þetta nógu skýr skilaboð.
Sé ykkur seinna
Ásta
miðvikudagur, júlí 20, 2005
Heimboð
Birt af Ólöf kl. 10:24 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|