fimmtudagur, júlí 14, 2005

TIL HAMINGJU MEÐ PRINSESSUNA THELMA, JÓI OG RÚNAR ÖRN

Hjartanlega til hamingju með skvísuna. Það verður gaman að sjá hvort hún líkist bróður sínum eitthvað. En vá hvað hún er lítil... bara algjör mús :o) Hún hefur bara ákveðið að leyfa þér að batna aðeins áður en hún kæmi í heiminn, mjög tillitssöm ung dama hehe.

Bíddu hitti einhver á réttan dag....ef ekki þá megið þið alveg nota Sigurveigar nafnið ;o)