Hjartanlega til hamingju með skvísuna. Það verður gaman að sjá hvort hún líkist bróður sínum eitthvað. En vá hvað hún er lítil... bara algjör mús :o) Hún hefur bara ákveðið að leyfa þér að batna aðeins áður en hún kæmi í heiminn, mjög tillitssöm ung dama hehe.
Bíddu hitti einhver á réttan dag....ef ekki þá megið þið alveg nota Sigurveigar nafnið ;o)
fimmtudagur, júlí 14, 2005
TIL HAMINGJU MEÐ PRINSESSUNA THELMA, JÓI OG RÚNAR ÖRN
Birt af Nafnlaus kl. 3:40 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|