miðvikudagur, ágúst 10, 2005

Kvedja fra kanada

Hallo, hallo

Nu erum vid komin til Montreal i Kanada eftir skemmtilega dvol i New York. New York ferdin einkenndist af miklum og longum gonguturum. Vid akvadum ad kynna okkur ekki metro kerfid en lobbudum i stadin um borgina thvera og endilanga. Margir urdu fotsarir og mikid keypt af plastrum.

Vid forum ut ad borda a olive garden sem er flottur veitingastadur vid Times square. Thjoninn thar sagdist vera af islenskum aettum og var thjonusta og matur med thvi besta sem vid hofum kynnst. Vid forum svo i hestvagnaferd i myrkrinu i central park. Vid stelpurnunar skelltum okkur i sex and the city tour um borgina. Leidsogukonan sagdi okkur fra 40 mismunandi stodum i new york og var stoppad i hjalpartaekjabud, vid gotuna sem Carrie byr og a barnum sem Steve og Aidan eiga og thar drukkum vid cosmopolitan. Thad kom a ovart ad allir veitingarstadir og annad er i alvorunni til og eru thaettirnir teknir upp a theim.

Sidasta daginnn i New York forum vid i Six Flags sem er skemmtigardur rett hja borginni. Hann er samsettur af thremur gordum. Safari, thar sem vid keyrdum i gegnum dyragardinn og dyrin voru laus. Strutur goggadi i ruduna og giraffi sleikti bilinn. Runar, Grimur, Dogg, Elsa og Fjalar foru i vatnsgardinn og vorum vid i 3 klst i rennibrautum og var svakalega gaman. Allur hopurinn endadi svo daginn i six flags adalgardinum (tivoli). Nitro , sem er lengsti russibaninn 'i gardinum, stod uppur sem skemmtilegasta ferdin. Um kl 22 gengum vid ut ur gardinum klyfjud tuskudyrum, mjog threytt en ofbodslega anaegd med daginn.

A morgun verdur svo farid ad versla her i Montreal. Vid sendum bestu kvedjur heim og endilega kvittid i kommentin svo vid sjaum hverjir hafa kikt inn a siduna.

Ferdakvedjur Bandarikjafarar