Hallo allir
Nu erum vid komin til Boston. Eftir rumlega 5000km akstur og stopp i 7 fylkjum bandarikjanna erum vid komin a lokastad.
Fyrsta kvoldid i Kanada forum vid ut ad borda a Diner sem leit ekki vel ut i fyrstu en thar fengum vid bestu steikur sem fundist hafa hingad til i ferdinni. Daginn eftir forum vid inn i montreal og byrjudum innkaup. Vegna plassskorts bilum var akvedid ad versla ekki fyrr en i seinni vikunni . Vid slepptum okkur algjorlega a adal verslunargotunni i utsolum og fylltust 2-3 toskur thar. Dogg og Grimur attu vinninginn. Sumir foru i biodome sem er vistkerfi sem buid er til innandyra. I einum sal var regnsskogur i odrum temprad belti osfrv..
Daginn efir var keyrt til Boston og um kvoldd farid ut ad borda a legal seafood sem er vist einn besti sjavarrettar matsolustadur her um slodir. Flestir fengu ser humar og var ann borinn heill a bord med smekk og videigandi verkfaerum. Mjog bragdgodur og veltumst vid ut af veitingarstadnum um sidir. I dag ( fostudag) var lika verslunardagur. vid forum i gotu med outlet budum og versludum merkjavoru odyrt og MIKID af henni.
Kvedja kortaflipparar
laugardagur, ágúst 13, 2005
Kvedja fra Boston
Birt af Ólöf kl. 3:00 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|