laugardagur, janúar 07, 2006

Gleðilegt ár :)

Sælar.
Ég var að velta næsta laugardag fyrir mér þar sem að strákarnir hafa ákveðið að halda náttfatapartý saman og við allar í bænum. Hvað ætlið þið að gera? Væri nú ekki gaman að hittast? Skella sér saman út að borða á Vegamótum eða eitthvað? Fara smá út úr húsi? Hvað segið þið?
Kveðja, Ólöf.