fimmtudagur, október 19, 2006

Þetta á eftir að taka smá tíma.

Núverandi föt? Gallabuxur, svartur stuttermabolur og hvít rend hettupeysa
Núverandi tími? 20:24
Núverandi skap? Allt í lagi svona.
Núverandi hár? Slétt eins og alltaf en far eftur teyjuna.
Núverandi pirringur? Kallin hringdi ekki.
Núverandi lykt? Ástu likt.
Núverandi hlutur sem þú ættir að vera að gera? Leyra eyra.
Núverandi skartgripir? Úr og þórshamar.
Núverandi bók? Character make-up.
Núverandi áhyggja? Ætlar kallin ekkert að hringja.
Núverandi uppáhaldsleikari? Veit það ekki alveg.
Núverandi íþrótt? Út að hlaupa í huganaum.
Núverandi löngun? Í meira M&M með hnetusmjöri.
Núverandi tónlist? Oh ógeðslega leiðinlegt lag með green day, píku rokk úff.
Núverandi ósk? Að kallin hringi núna strax á morgun.
Núverandi texti á heilanum? Það er svona flaut með sænsku hljómsveitinni Peter, Björn and Jhon.
Núverandi farði? Var of þreytt í morgun til að muna setja eitthvað á mig og fékk nett sjokk þegar ég vissi að ég hafði komið í vinnuna nakin um augun.
Núverandi undirföt? eitthvað gamallt úr Top Shop og M&S, með mynd sem sést varla.
Núverandi eftirsjá? Að hafa ekki verið á landinu í janúar og borgað ákveðnum ísl manni til að fá að vinna með honum í ákveðinni mynd.
Núverandi áætlanir fyrir kvöldið? Leyra eyru.
Núverandi blótyrði? Sjitt.
Núverandi vonbrigði? Að ég hafi náð mér í Maltesers.
Núverandi skemmtun? Súkkulaðið sem ég er að borða.
Núverandi Msn manneskjur sem ég er að tala við? Hef ekki talað við neinn í dag á msn.
Núverandi hlutir á veggnum? Fimm málverk, hilla með litlum munum í, japönsk brúða og spegill með kerti.
Núverandi uppáhalds þáttur? You Are What You Eat, ég elska kellinguna hún er svo nastí við feita fólkið.