þriðjudagur, október 24, 2006

Og þá gerðist það!

Gaurinn keypti sér íbúð þannig að við flytjum inn í næstu viku, íhaaa. Hann er reyndar ekki búinn að láta okkur vita en mamma sagði mér þetta áðan. Og þá er að herða sultarólina (úffúff) og svo einnig bjóða ykkur kannski einhvern tímann í heimsókn ef ég nenni, en já, bara ef ég nenni því þið eruð svo miklar subbur og heimilið mitt alltaf svo hreint og flawless haha eða þannig :)