Vid viljum blogg, vid viljum blogg, vid viljum vilko. Eg er ekki buin ad komast allt of mikid i tolvuna undanfarid en er ad nyta taekifaerid nuna og aetla ad skella inn tveimur merkilegum fyrirbaerum. Fyrst er thad mynd ur stelpupartyinu goda. Seinna er sma klipps af Kylie a opnunarhatid nyrrar H&M budar i Tokyo eda Sjanghae. Thad er greinilegt ad fyrirtaekid er ad graeda asskoti vel. Aetli vid Islendingar holdum ekki uppi storum hluta af bisnessnum med kaupgraedgi okkar i utlondum. Eg meina, hver hefur ekki farid i H&M?
Svo langar mig svo ad sja hvort thad tekst hja mer ad setja inn beinan link a video....
|