Halló
Nú er ég bara örfáum dögum frá því að vera netvædd, búin að panta ADSL áskrift og hún verður komin í gang fyrir helgi. Með henni fylgdu hvorki meira né minna en 5 netföng. Ég mun þó eingöngu nota eitt þeirra. Því er doggh@simnet.is nýja adressan mín og hi adressan er lokuð. Því þætti mér vænt um ef þið mynduð allar nota þessa þannig að ég geti nú fylgst með hvað er að gerast í heiminum.
Við fórum í þythokkí í gær og rústaði Grímur mér algjörlega. Ég vann ekki einn leik. En náði einu jafntefli.... Ég þarf klárlega æfingu.
Kveðja Dögg
miðvikudagur, október 06, 2004
Nýtt netfang
Birt af Ólöf kl. 8:55 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|