Jæja hvað segið þið háksmeðlimir....hvernær voruð þið að spá í því að halda þessa árshátíð? Átti hún ekki að vera einhverntímann í mars? Hver ætlaði að halda hana? Það væri best að hafa hana þegar það er pabbahelgi vegna þess að þá þurfum við ekki að vera að redda pössun fyrir Rúnar Örn.
Allavega er bara allt gott að frétta af þessum bæ. Kúlan blómstrar alla daga, og svo er það sónarinn næsta mánudag. Erum búin að bjóða mömmu minni og mömmu Jóa að koma með í sónarinn og eru þær báðar að deyja úr spenningi og geta varla beðið eftir að það komi mánudagur aftur.....hehehe!! Hann Rúnar Örn er alltaf í leikskólanum og finnst honum það alltaf jafn gaman.
Jæja hef þetta ekki lengra í bili, en endilega kommentið á árshátíðina og förum endilega að ákveða dagsetningu og skipuleggja!!
þriðjudagur, febrúar 22, 2005
Árshátíðin!!!
Birt af Thelma kl. 5:41 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|