fimmtudagur, febrúar 24, 2005

Smá pistill

Jæja skvísur.

Það er rosa mikið að gera hjá mér í vinnunni þ.a ég get ekki skrifað langan pistil en verð allavega að segja ykkur fréttirnar! Við vorum að skrifa undir í hádeginu, ætlum að kaupa íbúð á Rauðalæk : ) Rosa gaman að fara aftur í gamla hverfið mitt ; ) Þetta er mjög fín íbúð, hæð í 4 íbúða húsi með sér bílastæði. Við fáum afhent í síðasta lagi 15.júlí. Heyri svo betur í ykkur síðar.

Kv. Elsa