miðvikudagur, júní 01, 2005

Útileiga, útileiga!!!

hæ allar
Hvernig er það með ykkur eruð þið ekkert farin að fá fiðring og langa í eina útileigu. Okkur á mínum bæ langar allavega mikið að fara í fyrstu útileigu sumarsins. Við stefnum á að fara næstu helgi, kannski á Snæfellsnesið. Hvernig líst ykkur á að koma með, er einhver áhugi fyrir því ??
Endilega commentið, við vorum jafnvel að hugsa um að fara ekkert fyrr en á laugardeginum og auðvitað líka sjá hvar veðrið er gott. En ef allir eru æstir í að fara á föstudaginn myndum við ekkert sitja heima :)
Heyrumst Bryndís