föstudagur, desember 10, 2004

Til hamingju með daginn...

Ég vil bara óska Thelmu hjartanlega til hamingju með sinn heittelskaða. Það hefði verið gaman að geta kíkt í veisluna en þar sem það er próf á morgun þá verður maður að láta það ganga fyrir (þið hefðuð átt að hafa þetta á morgun haaaaaaaaaaaaaaa). Jæja svona er nú bara lífið ;o)
Vona að þið skemmtið ykkar bara sem allra best í kvöld og ég bið að heilsa afmælisbarninu.
HÚRRA HÚRRA HÚRRA (nennti ekki að pikka inn afmælissönginn)

Bless í bili