miðvikudagur, maí 26, 2004

Fréttir af Dögg

Sælar skvísur.
Það er allt gott að frétta af Dögg... hún nýtur lífsins úti í Tælandi. Það er nudd, handa og fótameðferð og alles og reynt að fara á hverjum degi. Hún skrapp í safaríferð, fór á fílabak og sigldi á bambusfleka niður á. Fínn hiti og sjórinn fínn.
ALLT ALVEG ÆÐISLEGT. Svo verður hún bara að halda myndakvöld enda er hún alveg að fríka út daman í myndatökunum.
Adios amigos...