fimmtudagur, júní 17, 2004

Efni frá Dögg....

Frá Thelmu: Jæja þetta tók ég af bloggsíðunni hennar Daggar....er nefnilega ekki viss um að neinn af okkur viti af henni....skemmtlegar pælingar frá henni, þannig að nú er tilvalið að lesa það sem hún Dögg hefur að segja um ræktina og fleira!!!

Frá Dögg: Jæja nú eru allir komnir heim eftir útskriftarferðir og þó að nokkrar veislur séu framundan má segja að við séum komnar í sumarfrí. Hvernig lýst ykkur á að við tökum upp þráðinn frá því síðasta sumar og förum að hittast í ræktinni og lyfta. Kannski 3- 4 sinnum í viku. Ég sting upp á mán,mið og föstudögum klukkan 17. Mig langar líka endilega að skipuleggja einhverja gönguferð, við getum kannski byrjað á Esjugöngu núna þegar veðrið er orðið svona gott og ákveðið framhaldið í kjölfarið af því. Ég lýsi hér með eftir góðum hugmyndum. Ein enn pæling, hverjir eiga línuskauta??

Dögg

Frá Thelmu: nei Dögg við eigum ekki línuskauta eins og er, en við erum með hjól ef einhver er til í hjólreiðatúr einhverntímann???