þriðjudagur, júní 01, 2004

Til hamingju med afmaelid Sigurveig, tarna um daginn...og velkomin i hopinn, tad var soldid einmanna svona einn. Ma eg koma med sem farangurinn tinn Olof til Oslo, eg vaeri alveg til i ad fara tangad.
Annars er allt gott ad fretta hedan, thad var long helgi her lika. A sunnudaginn for eg i piknik i Hyde Park bordudum pasta og drukkum hvitvin og svo sukkuladi koku tvi vinkona min atti afmaeli mmmm, svo fengum vid sma solskin. A Manudaginn for eg sidan i hadegis mat til inderskrar vinkonu minnar og hun eldadi audvitad godan indverskan mat....ekki sterkan bara fyrir mig. Svo saum vid Harry Potter hun var bara god.
Vonandi var maturinn godur hja ykkur um helgina, heyri i ykkur seinna.
Asta