mánudagur, janúar 17, 2005

ég aftur...

já ég gleymdi svo alveg að minnast á annað sem við Ólöf vorum að ræða. Við vorum að spá í hvort við ættum ekki að hafa smá svona árshátíð. Allir að mæta voða fínir og fara út að borða eða bara elda eitthvað mjög gott. Ég gæti alveg tekið að mér að redda þessu og kannski ef einhver annar vill vera með mér í þessu...kannski bara þú Ólöf!!! Það væri svo gaman ef við kæmum allar/öll saman fín og sæt. En svo er ég auðvitað farin að hlakka til morðkvöldsins hjá Dögg. Verður það ekki fljótlega:o)
EN ENDILEGA KÍKIÐ Á SKRIFIN HÉR FYRIR NEÐAN...ALLIR NÚNA HELST Í GÆR hehehe