þriðjudagur, janúar 11, 2005

Hæ stelpur
Hvað er að frétta? Ég vildi bara tilkinna það að nú er ég loksins komin með almenninlegt net heim til mín svo kanski þið farið að heyra aðeins oftar í mér. Annars er búið að úthluta verkefni fyrir sýninguna, á sem sagt að gera nokkurs konar lest sem ferðast yfir áhorfendur áður en sýningin byrjar. Ég held að þetta verði bara allt í lagi kansksi ágætt að vita hvernig svona virkar fyrir framtíðina. Hvernig er svo veðrið hjá ykkur, hér er bara ekkta íslenskt... rigning og rok. Skemmtilegt að hafa þetta í lit ha... ég er bara að uppgötva ýmislegt!!
Ég læt heyra í mér fljótlega aftur.
Ásta