laugardagur, mars 05, 2005

AFMÆLISMATARKLÚBBUR

Chompy

Sælar skvísur. Jæja þá er það afmælisboðið. Ykkur er hér með öllum boðið í afmælismat miðvikudaginn 9. mars 2005 kl 18-18:30. Spurning hvort ég eigi að geyma eitthvað smá handa Ástu Goofy. Við sjáum nú samt til með það. Allavegana þá er það á miðvikudaginn kl: 18-18:30 sem er mæting. Vona að ég sjái sem flesta.

Ástarkveðjur Kisses