mánudagur, mars 14, 2005

Árshátíð : )

Sælar stúlkur.

Eigum við ekki að mæla okkur mót einhvern tíman á næstunni og byrja að plana árshátíðina okkar?! Sérstaklega ef við ætlum okkur að ráða einhverju í skipulagningunni, svona áður en strákarnir panta hótelsvítu, limmó og bryta! : ) Var fólk sammála um að fara út að borða á Austur Indíafélagið? Við þyrftum eiginlega að hittast áður en við og Ólöf förum út er það ekki? Ég er allavega orðin voða spennt ; ) Já og hverjir eiga svo að hafa matarklúbb næst? Eru það við eða Thelma og Jói? Ég er alveg orðin rugluð á röðinni eins og vanalega.

Kv. Elsa