Jæja sagan heldur áfram
Ruben er búin að standa sig frábærlega í skipulagsmálum. Nú er búið að ákveða að allir geti borgað hver fyrir sig með sínum kreditkortum og er hægt að tala við hvaða sölufulltrúa sem er hjá flugleiðum. Bílaleigan er borguð með flugmiðanum sem sé 76 þúsund krónur allt í allt. Við getum þá notað reikninginn til að borga gistingu, bensín osfrv.
Hjá flugleiðum er okkur skipt í tvo hópa:
Hópur eitt: Grímur, Bryndís , Rúnar, Dögg og Sigurveig eru bókuð undir númerinu Z5KAAY, nafnið er Bjarnason/Grímur MR 02AUG KEF BWI
Hópur 2: Fjalar, Elsa, Ásta, Ruben og Ólöf eru bókuð undir númerinu Z5KM60, nafnið er Jóhannson/ Fjalar MR 02 AUG BWI
Þið þurfið að gefa upp þessi númer þegar þið borgið. Það eru skráðir tveir bílstjórar Rúnar og Ruben en við erum búin að borga fyrir fjóra og á að vera lítið mál að bæta því við er við komum út., þetta er eitthvað tölvuskránigar mál.
Nú vil ég að allir kommenteri að þeir hafi séð þetta blogg og hvenær búið er að hafa samband við flugleiðir svo við Ruben séum með þetta allt á hreinu, við förum nú í að finna gististaði. Þegar við hittumst á morgun hjá Sigurveigu á morgun getum við rætt þetta betur og Ásta þú verður að vera búin að downlóda þessu forriti sem Ruben var að segja þér frá svo þú getir tekið þátt í einhverjum fundum.
Dögg
þriðjudagur, mars 08, 2005
Endanlegar upplýsingar um miðakaup
Birt af Ólöf kl. 6:38 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|