laugardagur, ágúst 12, 2006

Eru ekki allir í stuði?

Jæja nú fer að líða að Útlaganum

Prógrammið er að taka á sig nokkuð góða mynd. Það hafa komið upp nokkrir hnökrar og við höfum reynt að skipuleggja þetta með þarfir flestra í huga. Endanlegt verð er ekki ennþá komið á hreint en ég vonast til að geta birt það annað kvöld.

Þið þurfið að taka með ykkur nokkra hluti og til þess að gefa ykkur svigrúm til að viða þessu saman þá kemur hér listinn:

Regnföt (munið að það rignir ALLTAF í okkar ferðum)
Sundföt
Fínni föt (eins og þið væruð að fara í partý)
Make-up fyrir okkur stelpurnar
Hnéhlífar
MYNDAVÉL (Má alls ekki geymast)
Handklæði
Sjampó
Farsíma
Eldspítur
Jójó
Bland í poka fyrir 100 kr
Spilastokk ( einn per lið, þannig að liðstjórarnir mæta með hann)


Það vantar eitthvað á listann en Sigurveig mun þá bæta ínn í ef þarf. Svo þarf góða skapið og slatta af þolinmæði einnig að vera með í för. Ásta ætlarðu ekki bara að mæta??

Kveðja Dögg