miðvikudagur, ágúst 09, 2006

Útlaginn 2006-framhald

Hæ öll

Bara að minna á að taka frá 19 ágúst fyrir óvissuferðina. Prógramm byrjar kl 09 stundvíslega um morguninn og stendur allan daginn og klárast á menningarnótt um kvöldið.

VIð munum birta verð fyrir ferðina um næstu helgi og rukka áður en lagt er af stað. Bensínkostnaður verður innifalinn í verði.

Frekari fréttir síðar

Dögg og Sigurveig