fimmtudagur, ágúst 17, 2006

Útlaginn 2006

Sælt veri fólkið :o)
Ég vil bæta einu á listann sem þið verðið...ég endurtek VERÐIÐ að taka með ykkur en það er pumpa. PUMPA. Það er nóg að hafa eina pumpu á hvern bíl. En ef þið hafið hana ekki meðferðis þá eruð þið í LJÓTUM MÁLUM hehehehehe ;o)

Kærlig hilsen, jors trúlí ....