Nú fer alveg að koma að þessu
Í kvöld verður birtur endalegur listi með upplýsingum um hvar á að mæta og með hvað. Ég ítreka enn og aftur mæting kl 09 hjá Sigurveigu. Þetta er allt skipulagt á tíma og er þetta nokkuð þétt prógramm og mjög mikilvægt að allir séu mættir á rétum tíma. Ekki 10 eða 15 mínútum yfir níu helst 5-10 mínútum í. Þannig að við verðum ekki að sleppa einhverju vegna seinagangs. Síðast gekk mjög vel að halda tímamörkin, við stefnum á það aftur núna.
Þeir sem alltaf eru seinir( og þið vitið hverjir þið eruð) eru sérstaklega beðnir um að taka þetta til sín ÞIÐ HAFIÐ EKKI ÓTAKMARKAÐANN TÍMA vakna 30 mínútum fyrr en þið haldið að þið þurfið. Ekki hafa áhyggjur af Sigurveigu ég skal vekja hana !!!!!!!!
kveðja Dögg
föstudagur, ágúst 18, 2006
Fleiri útlagamál
Birt af Ólöf kl. 2:08 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|