Ágætu Hákar.
Nú er stundin alveg að renna upp :o)
Við viljum endilega minna á nokkra hluti:
Regnföt (munið að það rignir ALLTAF í okkar ferðum)
Sundföt
Fínni föt (eins og þið væruð að fara í partý)
Make-up fyrir okkur stelpurnar
Hnéhlífar
MYNDAVÉL (Má alls ekki gleymast)
Handklæði
Sjampó
Farsíma
Eldspítur
Jójó
Bland í poka fyrir 100 kr
Spilastokk ( einn per lið, þannig að liðstjórarnir mæta með hann)
PUMPA
Einnig viljum við enn og aftur ítreka mætingartímann...hann er 9:00.
Mætingarstaður er Asparhvarf 17d, neðri hæð híhíhí ;o)
Tillögur að fatnaði yfir daginn gæti verið joggarinn eða einhver þægileg föt sem mega lenda í hverju sem er.
Mælumst til að liðsstjórar verði búnir að fylla bílana af hinu ofuródýra eldsneyti, bensíni, áður en lagt er í'ann. Bensínpeningar bíða ykkar svo í Asparhvarfinu :o)
Jói og Elsa...þið verðið látin vita þegar þið megið taka ykkur pásu frá hinni ofurströngu dagskrá.
Með von um að allir skemmti sér vel, sama hvernig viðrar og hversu marga tómata og orma þarf að borða :o)
Ykkar Sigurveig og Dögg
föstudagur, ágúst 18, 2006
Lokapóstur fyrir ÚTLAGANN 2006
Birt af Nafnlaus kl. 11:04 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|