Sæl öll
Nú er komið endanlegt verð fyrir Útlagann 2006. Verðið er 900 kr dýrara en síðast en þá var ekki tekið inn í bensínpeningur sem mér skilst að hafi ekkert gengið að innheimta og er því settur inn í verð núna.
Verðið er 6500 kr per mann og inn í því er falið hádegis og kvöldamtur auk skemmtunar.
Jói þú verður að gefa mér upp klukkan hvað þú þarft að vera mættur í vinnuna og hvenær þú getur losnað úr vinnunni svo ég geti búið til sér verð fyrir þig. Elsa við gerum bara ráð fyrir því að þú takir þátt í öllu fjörinu.
Sendið mér sms til að fá gefið upp bankanr og kennitölu.
OK let the fun begin
Kveðja Dögg
mánudagur, ágúst 14, 2006
Verðið komið
Birt af Ólöf kl. 1:12 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|