sunnudagur, nóvember 21, 2004

Hey, allt gamla bloggið er komið aftur. Þetta er sem sagt allt að koma. Á enn eftir að setja inn kommentin líkt og þið væntanlega hafið tekið eftir. Ef að frændi þinn, síró, á einhver flott templöt þá má hann endilega breyta okkar, ef allir samþykkja.
Hvenær er svo næsti matarklúbbur?
kv.ólof