mánudagur, nóvember 22, 2004

Laugardagurinn?

Hola.
Hvernig hentar laugardagurinn 27. nóvember fyrir matarklúbb??? Er einhver bissý þá?

Ég var að klára aðventukransinn minn áðan, er agalega stolt af honum þ.a hann verður hafður til skrauts í matarklúbbnum þó það sé ekki komin aðventa : ) En viljið þið hafa jólaföndrið um helgi eða á virkum degi? Mér er alveg sama. Allavega getum við ekki haft það síðustu 2 helgarnar fyrir jól því þá komumst við Dögg ekki.