Þar sem ég er orðin að virkum internetfíkli í verkfallinu þá langar mig til að forvitnast um undirtektir ykkar varðandi breytingar á síðunni! Var að fikta í bloggsíðunni minni og sá að það eru komin ágætis templates inna bloggerinn, templates sem eru mun skárri en þessi sem við erum með.
Hvernig líst ykkur á?
Jors forever
Ólöf
|