Ohhh... ég veit það á eftir að koma risa bil hér á undan og kanski að eftir líka. Það kemur alltaf þegar ég blogga í vinnunni : (
En þetta er frábært, þá höfum við föndur og matarklúbb á laugardaginn : ) En hvað segiði, eigum við ekki að hittast bara snemma þ.a við getum verið búnar um kl. 17 og þá getum við farið að elda og þið farið heim með skrautið ykkar fína? Kanski bara um eittleytið? Svo getum við fengið okkur jólaöl og smákökur ofl til að koma okkur í jólaskap ; ) Eigum við, sem ætlum að kaupa okkur föndur, þá að hittast kanski á fös eftir vinnu í föndurbúð? Vei vei vei, ég hlakka svo til : ) |
miðvikudagur, nóvember 24, 2004
Þá-er-það-ákveðið : )
Birt af Elsa kl. 8:30 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|