miðvikudagur, apríl 28, 2004

Miðvikudagur kominn og helgin fer að nálgast. Er e-ð planað hjá ykkur um helgina? Strákarnir ætla að hittast á fös og spila tölvuleik held ég. Eigum við ekki að hittast og gera e-ð skemmtilegt? Ég er opin fyrir öllu ;) Hvað segja stúlkur?