föstudagur, apríl 02, 2004

Víu víu

Já, það er allt að verða vitlaust...
Í dag ; fimleikamót , Ólöf og Thelma ofl?
Á morgun; aliens vs. predator : Jói, Rúnar, Ruben ofl. og ég held meira að segja að Rúnar ætli að elda!!
óvissuferð; Bryndís
matarklúbbur; Elsa og Fjalar
djamms; Thelma, Ásta og Ólöf
En hvað með SIgurveigu og Dögg... Hvað ætlið þið að gera???????????
Á miðvikudag: dinnerclub ; allir mæta nema austurfarar
Á páskum; djamm????

Það er því nóg að gerast hjá Háksmeðlimum þessa dagana sem er auðvitað mjög jákvætt. Reyndar eru litlar fréttir af henni Dögg okkar. Eru bækurnar búnar að ná henni á sitt vald? Já, það verður betra í sumar er skóla líkur hjá henni.
Annars er bara allt fínt að frétta af mér. Var með 10 mínútna kynningu í gær með skólasystur minni henni Helgu. Við kynntum hugmynd af þverfaglegu námsefni sem við viljum hanna í náttúrufræðum á unglingastigi, nánar tiltekið vef á netinu sem fjallar um þróun manns og jarðar og lífsnauðsynjar ýmsar þ.a. vefurinn færi á slóðir líffr. jarðf. efnafr. og eðlisfræði! Okkur finnst þetta alveg stórsniðugt og kennaranum líka þannig að það er mikið mont í gangi hjá mér núna!
Heyri vonandi í ykkur öllum saman bráðum.
Kveðja, ólöf pólöf