Jibbý jibbý, sjónvarpsdagurinn minn er kominn og mættur. Reyndar súrt að helgin sé liðin en mánudagurinn bætir það upp með góðri sjónvarpsdagskrá hjá Skjá einum. Kvöldið hjá mér er semsagt planað!
Er gjörsamlega að kúgast yfir endalausri verkefnavinnu í skólanum. Sem betur fer er þetta að klárast og sumarið alveg að koma, jibbý.
Setti á gamla Roni Size/ Reprazent diskinn um helgina (New forms) og datt í flashback fíling. Langaði allt í einu að verða 22 ára aftur og skella mér á djammið á Thomsen. Já, það var gaman þá en það er líka gaman núna.
Jæja,
við verðum að passa að síðan deyji ekki og segi því : áfram bloggarar. EKki hætta að blogga.
kv.
mánudagur, apríl 26, 2004
Mánudagur - O.C. Survivor C.S.I.
Birt af Ólöf kl. 10:58 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|