miðvikudagur, mars 10, 2004

góðan daginn

Ég ætla bara að þakka Sigurveigu fyrir matinn og einnig langar mig að segja að það er gaman að heyra í þér Ásta.
Um helgina mun Sólveig systir koma í heimsókn þannig að ég verð dálítið upptekin eflaust með henni. Í sambandi við það þá ætlaði ég að spyrja þig ELsa hvort það væri í lagi að við myndum koma á morgun og ná í beddann ykkar? Vona að það sé í lagi.
Verð að fara að læra.
Adios.