Ég tók mér eiginlega það bessaleyfi að setja ímeilin ykkar hér inn fyrir utan Thelmu. Hún var svo dugleg að gera það sjálf. Ég og hún erum komnar í valdabaráttu um stjórn á síðunni..... Nei nei, bara djók. HIns vegar er ég alveg sammála þér Thelma að það væri gaman að setja inn myndir á vefinn okkar. Ef einhver kann það er sá og hinn sami beðinn um að annaðhvort senda leiðbeiningar til Háks eða beint hér inn á vefinn í bloggið!
Kv. Ólöf
p.s. ef þið viljið ekki hafa meilin ykkar hér á síðunni þá látið mig bara vita.
sunnudagur, febrúar 01, 2004
Bessaleyfi
Birt af Ólöf kl. 2:54 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|