Jæja, nú er komið að okkur Fjalari að halda matarklúbb. Hvernig líst ykkur á þarnæstu helgi þ.e 13. eða 14. feb? Gætum jafnvel farið að djamma er ekki pabbahelgi hjá ykkur Thelma? Mér er alveg sama hvort það sé á föstudeginum eða laugardeginum. Hvað segið þið?
fimmtudagur, febrúar 05, 2004
Matarklúbbur
Birt af Ólöf kl. 10:04 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|