Matarklúbburinn í gær var góður á bragðið!! Fengum þetta fína grillaða kjöt í matinn og kökur í eftirrétt. Ekkert slakað á í eldamennskunni hjá Elsu og Fjalari. Stefnan var tekin á hörkudjamm en þar sem maturinn var mjög góður og afleiðing þess var ofát þá var lítið annað hægt að gera en að liggja á meltunni. Sama gamla sagan hjá okkur semsagt. Við munum þó og skulum og getum djammað næst þegar við ætlum okkur og hana nú. Það er ég viss um.
Góðar stundir.
laugardagur, febrúar 14, 2004
takk í gær
Birt af Ólöf kl. 8:17 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|