sunnudagur, febrúar 22, 2004

HÆBB!!!

Var að signa mig upp á mínu nafni, bara að athuga hvort að það virki....en nú sé ég samt ekki eins mikið og áður af öðrum bloggum...en kannski lagast það!

Annars er lítið að frétta, erum að vera dugleg að læra, erum svo bæði að fara í kökuboð og matarboð á eftir...nammi, namm! En enn og aftur lýsum við eftir henni Ástu.....HVAR ERTU ÁSTA OKKAR???

Jæja þarf að fara að læra áður en við förum að belgja okkur út af mat og kökum...

Thelma