Ásta er komin í leitirnar. Hún er búin að lofa að blogga og er komin með allar leiðbeiningar þannig að nú er engin afsökun. Velkomin heim í bloggið Ásta.
Eg er lika búin að skila inn bévítans ritgerðinni... Kristín (sem er sáluhjálparinn minn í kennslufræðinni) skilaði ritgerðinni í gærkveldi áður en að Oddi lokaði, þannig að við fáum ekki núll!! Æfingakennslan virðist einnig ekki ætla að verða sami böggullinn og fyrir jól þannig að ég er til í allt. Jey jey jibbý jey.
Segið þið ekki bara annars allt gott?
þriðjudagur, febrúar 24, 2004
JÆJA jæja
Birt af Ólöf kl. 12:39 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|