Það þarf auðvitað ekki að minnast á það að það er skyldumæting enda um líf og dauða að tefla og jafnframt kannski heimsyfirráð. Kommenterið endilega hvort þið mætið eður ei. Við verðum að halda uppi öflugu spjalli hér á síðunni enda erum við bestu bloggarar í heimi. Og allar rosalega sætar.
Kv. Ólöf
þriðjudagur, febrúar 03, 2004
Hverjir ætla að mæta á föstudaginn í bardaga ársins?
Birt af Ólöf kl. 6:30 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|